Hvað ætla þeir við flugvélar að gera??

Neytandanum leikur forvitni á að vita hvað ferðaskrifstofan Iceland Express ætlar að gera við flugvélar. Þar sem þeir eru nýbúnir að skipta um flugfélag sem flýgur fyrir þá til og frá Íslandi.... úr Svissurum yfir í Breta.... (vini okkar)!

 Svo það að IEX kaupi sér flugvélar er jafngóð viðskiptahugmynd og að Sundlaug Kópavogs kaupi sér vörubíla! Nema náttúrlega að IEX ætli sér að sækja um flugrekstrarleyfi og verða þar með íslenskt flugfélag, en ekki bara ferðaskrifstofa!?


mbl.is Iceland Express í viðræðum um kaup á þotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband