Óli Show-Off!!

Æi... þetta finnst Neytandanum nú vera svokölluð sýndarmennska! Og hverju bjargar það svo sem þó forsetinn fái tvær milljónir á mánuði, eða eina komma níu.... eða hvað það nú er?!?

Held að umræðan ætti ekki endilega að snúast um svona tíkallabissness. Laun eins og þau eru, eru komin til vegna samninga sem tveir viðsemjendur skrifuðu undir. Neytandanum finnst það dáldið varhugavert að fara slá tón um að laun eigi að lækka.....

Er ekki nóg af skattahækkunum og álögum í vændum frá sitjandi ríkisstjórn?? Við þurfum bara á laununum okkar að halda! Og þó svo ég myndi óska eftir 10 þúsund króna launalækkun, til að vera jafningi forsetans, myndi það engu bjarga!

Oh, please come on.... stop the show off!


mbl.is Ólafur Ragnar fer fram á launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Eins og við vitum öll er þessi aðgerð fyrst og síðast táknræn.  Hún er alls ekki hugsuð sem raunhæf leið til að bjarga þessari þjóð úr efnahagslægðinni.  Þar sem þingmenn sem og aðrir toppembættismenn hafa lækkað laun sín vill forsetinn fylgja í kjölfarið.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband